Styrkja starf ABC barnahjálpar
Kaupa gjafabréf með eigin kveðju
Minningargjöf með ABC korti
Finna og styrkja ABC barn

Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar.
Tilgangur ABC barnahjálpar er að veita börnum varanlega hjálp í formi menntunar.
ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið 1988.

 Reikningsnúmer neyðarsjóðs er 515-14-303000 kt. 6906881589

Hin 21 árs gamla Erna Kristín Stefánsdóttir frá Selfossi stendur fyrir söfnun á Facebook til styrktar ABC barnahjálp. Hún hyggst safna 500.000 kr og ef það tekst mun hún láta raka af sér allt hárið. Hægt er að fylgjast með og styrkja þetta frábæra framtak Ernu á http://www.facebook.com/events/118906901581017/

Þann 5. júní s.l. gekk mikið óveður yfir borgina Peshawar í Pakistan þar sem ABC rekur barnaskóla. Stormurinn olli miklu tjóni; tré rifnuðu upp með rótum, þök fuku af húsum, rafmagnsstaurar féllu og margir létu lífið.

Nánar...

ABC barnahjálp stendur  frammi fyrir ótal brýnum þörfum og ein þeirra er ný skólabygging fyrir heimavistarbörnin í Pakistan.

Nánar...

Mikil þörf er fyrir fjármagn því við þurfum að bæta við tveimur skólastofum til að hýsa alla bekkina ásamt því að kaupa skólaborð og bekki fyrir 250 nemendur sem þurfa að sitja á gólfinu til að byrja með. Söfnun stendur nú yfir fyrir þessum brýnu þörfum. Þeir sem vilja styðja þetta verkefni er bent á Kenyareikninginn okkar 344-13-44005. kt. 6906881589

Nánar...

Í dag opnar ABC barnahjálp nýja heimasíðu.

Markmið nýju síðunnar er að auðvelda aðgengi að öllum upplýsingum um ABC barnahjálp, hafa gott skipulag og gera það auðvelt að styðja starfið með margvíslegum hætti. 

ABC barnahjálp hefur notið mikillar velvildar á Íslandi. Með þessari nýju síðu erum við að gera betur í því að kynna starf ABC og deila með stuðningsaðilum okkar þeim fjölmörgu verkefnum sem ABC tekur þátt í um allan heim.

Hafa samband

ABC barnahjálp
Víkurhvarfi 2
203 Kópavogi

Opið 9 - 16 virka daga


Sími: 414 0990
Tölvupóstur: