Styrkja starf ABC barnahjálpar
Kaupa gjafabréf með eigin kveðju
Minningargjöf með ABC korti
Finna og styrkja ABC barn

Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar.
Tilgangur ABC barnahjálpar er að veita börnum varanlega hjálp í formi menntunar.
ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið 1988.

 Reikningsnúmer neyðarsjóðs er 515-14-303000 kt. 6906881589

Við hvetjum stuðningsaðila til að hafa samband við styrktarbörn sín í gegnum bréfaskriftir. Börnunum finnst gaman að fá bréf og myndir af stuðningsaðilum sínum en það er þó engin kvöð að vera í sambandi við barnið. Þeir sem vilja senda smágjafir eru vinsamlegast beðnir um að hafa sendinguna ekki stærri en kemst í A4 umslag og ekki þyngri en 2 kg. Sniðugt er að senda t.d. tréliti, blýanta eða stílabækur eða eitthvað sem nýtist fleiri börnum eins og t.d. spil eða sippuband. Ekki er leyfilegt að senda peningaseðla, sælgæti eða hvers kyns matvörur, kveikjara, vasahníf, rafmagnstæki eða aðra hluti úr málmi. Vinsamlegast setjið ekki heimilisfang, símanúmer, netfang eða facebook notendanafn í bréfið. 

Bréf til styrktarbarna eru stíluð á skrifstofu ABC á vettvangi og erlent númer og nafn barnsins sett inn í aðalumslagið. 

 

Hér fyrir neðan er hægt að sjá heimilisföng styrktarbarna í mismunandi löndum. Smelltu á land til að sjá nánar

 • ABC Children's Aid

  BP 4204

  Bobo Dioulasso 03
  Seteur 15

  Burkina Faso

 • Mathare childrens education CBO

  P.O. Box 4201 00100

  NAIROBI

  Kenýa

   

   

  Til barna í Namelok með númer LTK-

  ABC Complex School

  Imbaruitin

  Namelok

  165 Loitokitok

  Kenya

   

 • Childrens Mission Philippines

  Hills of Grace Foundation Inc. 

  #0014 F. Rodriguez corner E. Rodriguez Sr. Ave Brgy. San Jose, Rodriguez

  Rizal 1860

  Philippines.

   

   

   

   

 • ABC Children's Aid

  P.O. Box 914

  Kampala

  Uganda

 • The Comforter / El Shaddai Children´s Home

  P.O. Box 1044 Kilpauk

  Chennai 6000-10

  T.N. India