Styrkja starf ABC barnahjálpar
Kaupa gjafabréf með eigin kveðju
Minningargjöf með ABC korti
Finna og styrkja ABC barn

Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar.
Tilgangur ABC barnahjálpar er að veita börnum varanlega hjálp í formi menntunar.
ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið 1988.

 Reikningsnúmer neyðarsjóðs er 515-14-303000 kt. 6906881589

ABC styrktarspjald 1000 kr ABC styrktarspjald 500 kr
ABC styrktarspjald 200 kr

ABC styrktarspjöldin eru nú í verslunum 10-11 og á sölustöðum Skeljungs.

ABC spjöldin eru til þess gerð að sjá fyrir börnum sem komin eru inn á heimili og skóla ABC barnahjálpar en eru ekki enn komin með stuðningsaðila.

ABC spjöldin brúa þannig bilið á meðan beðið er eftir stuðningsaðila og gera starfinu kleift að veita nauðstöddum börnum brýnustu nauðsynjar.