Nýtt eldhús fyrir nemendur ABC barnahjálpar í Nairobi. Undirbúningur hófst í byrjun desember og á meðfylgjandi myndum sjáum við hversu vel tókst til. Nýja eldhúsbyggingin var komin í fulla notkun um miðjan janúar þegar nýtt skólaár hófst í Nairobi. Það þarf vart að taka það fram hvað þetta kemur sér vel fyrir skólann og fólkið okkar í Kenýa er afskaplega þakklát fyrir þessa höfðinglegu gjöf.

alt alt alt alt