Styrkja starf ABC barnahjálpar
Kaupa gjafabréf með eigin kveðju
Minningargjöf með ABC korti
Finna og styrkja ABC barn

Menntun er mikilvægasti hlekkurinn í að rjúfa vítahring fátæktar.
Tilgangur ABC barnahjálpar er að veita börnum varanlega hjálp í formi menntunar.
ABC barnahjálp er íslenskt hjálparstarf, stofnað árið 1988.

 Reikningsnúmer neyðarsjóðs er 515-14-303000 kt. 6906881589

Boðskort Nytjamarkaðurinn

Berglind Bernardsdóttir er nýkomin til Úganda þar sem hún starfar sem sjálfboðaliði fyrir ABC næstu fjóra mánuði. Hún sendi okkur þennan pistil:IMG 2003 minni

„Um daginn fór ég í mína fyrstu heimsókn sem sjálfboðaliði fyrir ABC í Úganda. Ég heimsótti móður og börnin hennar tíu sem búa hinum megin við götuna á móti ABC barnaskólanum í Kasangati. Þegar ég mætti á svæðið hópuðust börnin hlæjandi í kringum mig, ánægð að fá ,,muzungu’’ í heimsókn. Mér var boðið inn og þau sögðu mér frá lífi sínu.

Faðir barnanna yfirgaf fjölskylduna þegar móðirinn sagði að nú væri nóg komið og neitaði að eignast fleiri börn.

Nánar...

Í þessari viku munum við flytja skrifstofuna okkar úr Síðumúla 29 í Víkurhvarf 2 í Kópavogi. Í lok mánaðarins mun Nytjamarkaðurinn okkar einnig flytja úr Súðavoginum í sama hús að Víkurhvarfi 2. Við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýja staðnum. 

Við flytjum

Starfsfólk og skjólstæðingar ABC barnahjálpar óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Guð blessi ykkur fyrir ykkar dýrmæta stuðning á árinu sem er að líða. Merry Christmas minni

Hafa samband

ABC barnahjálp
Víkurhvarfi 2
203 Kópavogi

Opið 9 - 16 virka daga


Sími: 414 0990
Tölvupóstur:


Contact ABC Children's Aid International Hafa samband

Styðja barn

Vinafélagar